Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stefnandi
ENSKA
appellant
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í málsmeðferð á milli aðila, með fyrirvara um 2. mgr. 61. gr. reglugerðarinnar, má bæta svari stefnanda við yfirlýsinguna, sem setur fram forsendur kærunnar og svör við þeim ef þau eru lögð fram innan tveggja mánaða frá tilkynningu um svarið, og andsvar hins stefnda, lagt fram innan tveggja mánaða frá tilkynningu um svarið.

[en] In inter partes proceedings, and without prejudice to Article 61(2) of the Regulation, the statement setting out the grounds of appeal and the response to it may be supplemented by a reply from the appellant, lodged within two months of the notification of the response, and a rejoinder by the defendant, lodged within two months of notification of the reply.

Skilgreining
sá sem höfðar einkamál
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2082/2004 frá 6. desember 2004 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 216/96 um starfsreglur kærunefndar samhæfingarskrifstofu innri markaðarins (einkaleyfi og hönnun)

[en] Commission Regulation (EC) No 2082/2004 of 6 December 2004 amending Regulation (EC) No 216/96 laying down the rules of procedure of the Boards of appeal of the Office for Harmonization in the Internal Market (Trade Marks and Designs)

Skjal nr.
32004R2082
Athugasemd
Menn skjóta máli til æðra dómstigs með áfrýjun (málskotsaðili) en stefna einhverjum í kæru (stefnandi).

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira