Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættumildun
ENSKA
risk mitigation
Svið
fast orðasamband í EB-/ESB-textum
Skilgreining
[is] að draga úr áhættu með því að minnka líkurnar á atburðum sem áhætta fylgir eða, eigi þeir sér stað, að draga úr afleiðingum þeirra
[en] the act of reducing risk levels by lowering the probability of a risk event''s occurrence or reducing its consequence, should it occur
Rit
Orðasafn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, 2012
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
mildun áhættu