Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kynhlutleysi
ENSKA
gender blindness
Svið
þróunaraðstoð
Skilgreining
[is] undir merkjum kynhlutleysis er oft litið fram hjá sértækum þörfum og reynslu karla og kvenna. Hlutlaus ákvæði hafa oft verri afleiðingar fyrir annað kynið. Því er nauðsynlegt að hafa kynja- og jafnréttissjónarmið í huga við alla ákvarðanatöku

[en] the specialised needs and experience of men and women are often ignored under the banners of gender blindness. Neutral provisions often have worse consequences for one of the genders. For this reason, it is necessary to keep gender and gender equality perspectives in mind in all decision-making

Rit
Orðasafn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, 2012
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira