Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađgangur án fylgdar
ENSKA
unescorted access
Sviđ
flutningar (flug)
Dćmi
[is] 1. Rekstrarađili flugvallar ber ábyrgđ á rekstri flugvallar. Skyldustörf rekstrarađila flugvallar eru sem hér segir:
a) rekstrarađili flugvallar skal, beint eđa óbeint, fyrir tilstuđlan samninga, hafa öll nauđsynleg tilföng til ađ tryggja örugga starfrćkslu loftfara á flugvellinum; ţessi tilföng eru m.a., en takmarkast ţó ekki viđ ţau, ađstađa, starfsfólk, búnađur og efniviđur, skráning verkefna, skyldustörf og verklagsreglur, ađgangur ađ viđeigandi gögnum og skráahald, ...
l) rekstrarađili flugvallar skal tryggja ađ hver sá sem fćr ađgang ađ athafnarsvćđinu eđa öđrum rekstrarsvćđum án fylgdar hafi til ţess nćgilega ţjálfun og hćfni, ...
[en] 1. The aerodrome operator is responsible for operation of the aerodrome. The responsibilities of the aerodrome operator are as follows:
a) the aerodrome operator shall have, directly or under contracts, all the means necessary to ensure safe operation of aircraft at the aerodrome. These means shall include, but are not limited to, facilities, personnel, equipment and material, documentation of tasks, responsibilities and procedures, access to relevant data and record-keeping; ...
l) the aerodrome operator shall ensure that any person permitted unescorted access to the movement area or other operational areas is adequately trained and qualified for such access;
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 309, 24.11.2009, 51
Skjal nr.
32009R1108
Ađalorđ
ađgangur - orđflokkur no. kyn kk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira