Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sakfelling í refsimáli
ENSKA
criminal conviction
Samheiti
refsidómur
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... taka til athugunar að gera ráðstafanir, eftir því sem nauðsyn krefur, til þess að leyfa upptöku slíkra eigna án þess að til sakfellingar hafi komið í tilvikum þar sem ekki er unnt að sækja brotamann til saka vegna andláts hans, flótta eða fjarveru eða í öðrum viðeigandi tilvikum.

[en] Consider taking such measures as may be necessary to allow confiscation of such property without a criminal conviction in cases in which the offender cannot be prosecuted by reason of death, flight or absence or in other appropriate cases.

Rit
Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu
Skjal nr.
DKM 08 Sspillingarsamn-Sþ.
Aðalorð
sakfelling - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira