Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gasslökkvikerfi
ENSKA
gas fire extinguishing system
DANSKA
slukningsanlæg med ildslukkende luftart
SÆNSKA
brandsläcknings­system med gas
Svið
vélar
Dæmi
[is] Íhlutir í jafngilt, fast gasslökkvikerfi (slökkvimiðill, meginlokar og stútar) fyrir vélarúm og farmdælurými

[en] Equivalent fixed gas fire extinguishing systems components (extinguishing medium, head valves and nozzles) for machinery spaces and cargo pump rooms

Skilgreining
slökkvikerfi þar sem eldslökkvandi lofttegund (t.d. haloni) er beitt gegn eldi
Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/68/ESB frá 22. október 2010 um breytingu á tilskipun ráðsins 96/98/EB um búnað um borð í skipum

[en] Commission Directive 2010/68/EU of 22 October 2010 amending Council Directive 96/98/EC on marine equipment

Skjal nr.
32010L0068
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira