Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
austurskilja
ENSKA
oily water separator
Samheiti
olíuskilja
Sviđ
flutningar (siglingar)
Dćmi
[is] Í skipum, sem eru smíđuđ 1. janúar 2003 eđa síđar, merkja ađrar svipađar eldsneytisdćlur flutningsdćlur smurolíu, hringrásardćlur upphitunarolíu og olíuskilvindur. Ţó ţarf liđur .6 í ţessari reglu ekki ađ gilda um austurskiljur.
[en] Other similar fuel pumps means for ships constructed on or after 1 January 2003 lubricating oil service pumps, thermal oil circulating pumps and oil separators. However paragraph .6 of this Regulation need not apply to oily water separators.
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 162, 29.6.2010, 1
Skjal nr.
32010L0036
Athugasemd
Ţýđingin ,austurskilja´ á ađeins viđ um búnađ (olíuskilju) sem er notuđ til ađ skilja vatn frá olíu ţegar dćlt er frá kjölsogi vélarúms í skipi. Ţađ tćki heitir öđru ensku nafni ,bilge water oil separator´.
Orđflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira