Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
austurskilja
ENSKA
oily water separator
Samheiti
olíuskilja
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Í skipum, sem eru smíðuð 1. janúar 2003 eða síðar, merkja aðrar svipaðar eldsneytisdælur flutningsdælur smurolíu, hringrásardælur upphitunarolíu og olíuskilvindur. Þó þarf liður .6 í þessari reglu ekki að gilda um austurskiljur.
[en] Other similar fuel pumps means for ships constructed on or after 1 January 2003 lubricating oil service pumps, thermal oil circulating pumps and oil separators. However paragraph .6 of this Regulation need not apply to oily water separators.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 162, 29.6.2010, 1
Skjal nr.
32010L0036
Athugasemd
Þýðingin ,austurskilja´ á aðeins við um búnað (olíuskilju) sem er notuð til að skilja vatn frá olíu þegar dælt er frá kjölsogi vélarúms í skipi. Það tæki heitir öðru ensku nafni ,bilge water oil separator´.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.