Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markaðsskilgreining
ENSKA
market definition
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Markaðsskilgreining er leið til að auðkenna og skilgreina samkeppnismörk milli fyrirtækja. Hana má nota til að koma á rammanum utan um samkeppnisstefnu sem framkvæmdastjórnin beitir. Megintilgangur markaðskilgreiningar er að greina á kerfisbundinn hátt samkeppnishöft sem hlutaðeigandi félög (2) standa frammi fyrir.

[en] Market definition is a tool to identify and define the boundaries of competition between firms. It serves to establish the framework within which competition policy is applied by the Commission. The main purpose of market definition is to identify in a systematic way the competitive constraints that the undertakings involved (2) face.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar um skilgreiningu á viðkomandi markaði að því er varðar samkeppnislög Bandalagsins

[en] Commission Notice on the definition of relevant market for the purposes of Community competition law

Skjal nr.
31997Y1209(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira