Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvæði um að vefengja ekki e-ð
ENSKA
non-challenge clause
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Líklegt er að 1. mgr. 81. gr. gildi um ákvæði um að vefengja ekki gildi hugverkaréttar leyfisveitanda þegar sú tækni sem nytjaleyfið nær til er verðmæt og skapar því verri samkeppnisstöðu fyrir fyrirtæki sem fá ekki að nýta sér hana, eða eru aðeins fær um að nýta sér hana gegn rétthafagreiðslum(48). Í slíkum tilvikum er ólíklegt að skilyrðum 3. mgr. 81. gr. sé fullnægt(49). Hins vegar lítur framkvæmdastjórnin jákvætt á ákvæði um að vefengja ekki gildi hugverkaréttar leyfisveitanda þegar þau tengjast verkkunnáttu, þar sem líklegt er að ómögulegt eða mjög erfitt verði að endurheimta hina leyfisbundnu verkkunnáttu þegar búið er að greina frá henni.


[en] Article 81(1) is likely to apply to non-challenge clauses where the licensed technology is valuable and therefore creates a competitive disadvantage for undertakings that are prevented from using it or are only able to use it against payment of royalties(48). In such cases the conditions of Article 81(3) are unlikely to be fulfilled(49). However, the Commission takes a favourable view of non-challenge clauses relating to know-how where once disclosed it is likely to be impossible or very difficult to recover the licensed know-how.


Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar
Leiðbeiningar um beitingu 81. greinar EB-sáttmálans um samninga um tækniyfirfærslu

[en] Commission Notice
Guidelines on the application of Article 81 of the EC Treaty to technology transfer agreements

Skjal nr.
52004XC0427(01)
Athugasemd
,Challenge´ er ekki eitt heldur margt en oft er lausnin vefenging réttmæt; það fer eftir samhengi. Það er hægt að höfða ýmiss konar mál, áfrýja o.s.frv.

Aðalorð
ákvæði - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira