Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jaðartekjur
ENSKA
marginal revenue
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Það skiptir líka miklu máli hvers eðlis hin aukna hagkvæmni er. Samkvæmt hagfræðikenningu hámarka fyrirtæki hagnað sinn með því að selja framleiðslueiningar þar til jaðartekjur jafngilda jaðarkostnaði. Jaðartekjur eru breytingar á heildartekjum þegar viðbótarframleiðslueining er seld og jaðarkostnaður er breyting á heildarkostnaði vegna framleiðslu þeirrar einingar.

[en] The nature of the efficiency gains also plays an important role. According to economic theory undertakings maximise their profits by selling units of output until marginal revenue equals marginal cost. Marginal revenue is the change in total revenue resulting from selling an additional unit of output and marginal cost is the change in total cost resulting from producing that additional unit of output.

Rit
[is] Orðsending framkvæmdastjórnarinnar - Tilkynning - Viðmiðunarreglur um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans

[en] Communication from the Commission - Notice - Guidelines on the application of Article 81(3) of the Treaty

Skjal nr.
52004XC0427(07)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira