Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óafturkræfur kostnaður
ENSKA
sunk costs
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Hvort einhverjir þessara þátta teljist aðgangshindranir fer eftir því hvort þeir fela í sér óafturkræfan kostnað. Óafturkræfur kostnaður er sá kostnaður sem stofna þarf til, til þess að komast inn á eða vera virkur á markaði en fæst ekki til baka þegar farið er út af markaðnum. Auglýsingakostnaður til að byggja upp neytendahollustu er yfirleitt óafturkræfur kostnaður nema að fyrirtæki sem er að fara út af markaði geti annað hvort selt sérheiti sitt eða notað það annars staðar án þess að verða fyrir tapi.

[en] The question whether certain of these factors should be described as entry barriers depends on whether they are related to sunk costs. Sunk costs are those costs that have to be incurred to enter or be active on a market but that are lost when the market is exited. Advertising costs to build consumer loyalty are normally sunk costs, unless an exiting firm could either sell its brand name or use it somewhere else without a loss.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar
Viðmiðunarreglur um lóðréttar hömlur

[en] Commission Notice
Guidelines on Vertical Restraints

Skjal nr.
32000Y1013(01)
Aðalorð
kostnaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira