Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grænt vottorð
ENSKA
green certificate
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Hafi framleiðandi selt upprunaábyrgð, vegna orku sem framleidd er frá endurnýjanlegum orkugjöfum, skal sú orka ekki seld eða flutt áfram til kaupanda sem orka frá endurnýjanlegum orkugjöfum. Mikilvægt er að gera skýran greinarmun á grænum vottorðum, sem notuð eru í stuðningskerfunum, og upprunaábyrgðum.
[en] Energy from renewable sources in relation to which the accompanying guarantee of origin has been sold separately by the producer should not be disclosed or sold to the final customer as energy from renewable sources. It is important to distinguish between green certificates used for support schemes and guarantees of origin.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 313, 22.11.2008, 1
Skjal nr.
32008R1147
Aðalorð
vottorð - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira