Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögsögureglur
ENSKA
rules of jurisdiction
DANSKA
kompetenceregler, jurisdiktionsregler
SÆNSKA
bestämmelser om domstols behörighet
FRANSKA
règles de compétence
ÞÝSKA
Zuständigkeitsregeln
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í lögsögureglunum sem settar eru fram í þessari reglugerð er einungis fastsett alþjóðleg lögsaga, þ.e.a.s. þar er tiltekið aðildarríkið þar sem dómstólum er heimilt að hefja gjaldþrotaskipti. Svæðisbundin lögsaga í því aðildarríki ræðst af landslögum hlutaðeigandi aðildarríkis.

[en] The rules of jurisdiction set out in this Regulation establish only international jurisdiction, that is to say, they designate the Member State the courts of which may open insolvency proceedings. Territorial jurisdiction within that Member State must be established by the national law of the Member State concerned.

Skilgreining
lögsögureglur þjóðaréttar: reglur um hversu langt ríkisvald tiltekins ríkis getur náð og hvernig skera eigi úr því þá lögsaga tveggja eða fleiri ríkja skarast
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1346/2000 frá 29. maí 2000 um gjaldþrotaskipti

[en] Council Regulation (EC) No 1346/2000 of 29 May 2000 on insolvency proceedings

Skjal nr.
32000R1346
Athugasemd
Ath. að þýðingin ,varnarþingsreglur´ hefur réttilega verið notuð í stöku tilvikum, t.d. í Lúganósamningnum.
Varnarþingsreglur eru skilgreindar svo í Lögfræðiorðabókinni frá 2008: reglur eml. [laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála] og annarra laga um hvar varnarþing varnaraðila, þ. á m. stefnda, skuli vera.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
rules on jurisdiction

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira