Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađgerđaflokkur
ENSKA
category of action
Sviđ
innflytjendamál
Dćmi
[is] 2. Ađildarríki skulu leggja lokaskýrslurnar um framkvćmd ársáćtlunar og greiđslubeiđnir, sem um getur í b-liđ 1. mgr. 42. gr. grundvallargerđarinnar, fyrir framkvćmdastjórnina í samrćmi viđ fyrirmyndina í V. viđauka. P
3. Fjárhagstöflur sem tengjast framvinduskýrslum og lokaskýrslum skulu sýna sundurliđun fjárhćđa, bćđi eftir forgangsmálum, eins og skilgreint er í stefnumiđunum, og eftir verkefnum fyrir hvern ađgerđaflokk eins ţeir eru skilgreindir í 1. mgr. 3. gr. grundvallargerđarinnar.
[en] 2. Member States shall submit to the Commission the final reports on implementation of the annual programme and payment requests, as referred to in Article 42(1)(b) of the basic act, in accordance with the model in Annex V.
3. The financial tables linked to the progress reports and final reports shall present a breakdown of the amounts both by priority, as defined in the strategic guidelines, and by projects for each category of action as defined in Article 3(1) of the basic act.
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 167, 27.6.2008, 1
Skjal nr.
32008D0456
Orđflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira