Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
valfrjáls staðall
ENSKA
voluntary standard
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ekki má takmarka sérstöku eiginleikana sem skilgreindir eru í a-lið 1. mgr. við eigindlega eða megindlega samsetningu eða framleiðslumáta sem mælt er fyrir um í landslögum eða lögum Bandalagsins samkvæmt stöðlum sem settir eru af staðlastofnunum eða valfrjálsum stöðlum, en þó gildir þessi regla ekki þegar löggjöfin eða staðlarnir sem um er að ræða hafa verið settir til að skilgreina sértæki afurðar.

[en] The specific characteristic defined in paragraph 1(a) may not be restricted to qualitative or quantitative composition, or to a mode of production, laid down in Community or national legislation, in standards set by standardisation bodies or in voluntary standards; however, this rule shall not apply where the said legislation or standard has been established in order to define the specificity of a product.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 509/2006 frá 20. mars 2006 um landbúnaðarafurðir og matvæli sem hefðbundnar afurðir eða matvæli sem viðurkennt er að hafi tiltekin sérkenni

[en] Council Regulation (EC) No 509/2006 of 20 March 2006 on agricultural products and foodstuffs as traditional specialities guaranteed

Skjal nr.
32006R0509
Aðalorð
staðall - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira