Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afeitrun
ENSKA
detoxification
Sviđ
lyf
Dćmi
[is] 1. Málsskjölin skulu innihalda upplýsingar um eftirlitsprófanir á milliefnum til ađ tryggja samrćmi í framleiđsluferlinu og fullbúna lyfinu.
2. Ţegar um er ađ rćđa óvirkjuđ eđa afeitruđ bóluefni skal prófa óvirkjun eđa afeitrun í hverri framleiđslulotu eins fljótt og auđiđ er ađ loknu óvirkjunar- eđa afeitrunarferlinu og ađ lokinni hlutleysingu, ef um hana er ađ rćđa, og áđur en fariđ er upp á nćsta framleiđsluţrep.
[en] 1. The dossier shall include particulars relating to the control tests, which are carried out on intermediate products with a view to verifying the consistency of the manufacturing process and the final product.
2. For inactivated or detoxified vaccines, inactivation or detoxification shall be tested during each production run as soon as possible after the end of the inactivation or detoxification process and after neutralisation if this occurs, but before the next step of production.
Skilgreining
[is] ađferđ ţar sem eitruđum ađskotaefnum er eytt eđa dregiđ úr styrk ţeirra (32011R0575)
[en] process by which toxic contaminants are destroyed or reduced in concentration (IATE)
Rit
[is] Reglugerđ framkvćmdastjórnarinnar (ESB) nr. 575/2011 frá 16. júní 2011 um skrána yfir fóđurefni
[en] Commission Regulation (EU) No 575/2011 of 16 June 2011 on the Catalogue of feed materials
Skjal nr.
32011R0575
Orđflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira