Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
malt
ENSKA
malt
DANSKA
malt
SÆNSKA
malt
FRANSKA
malt
ÞÝSKA
Malz
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Maltkímrætur
Afurð sem fæst með spírun maltaðs korns og hreinsun á malti; samanstendur af kímrótum, smáum efnisögnum úr korni, hýði og smáu og brotnu, möltuðu korni. Afurðin getur verið möluð.

[en] Malt rootlets
Product from malting cereals germination and malt cleaning consisting of rootlets, cereal fines, husks and small broken malted cereal grains. It may be milled.

Skilgreining
[is] afurð úr spíruðu korni, þurrkuðu, möluðu og/eða útdregnu (32011R0575)

[en] grain that has been steeped, germinated, and dried, used for brewing or distilling and vinegar-making (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 575/2011 frá 16. júní 2011 um skrána yfir fóðurefni

[en] Commission Regulation (EU) No 575/2011 of 16 June 2011 on the Catalogue of feed materials

Skjal nr.
32011R0575
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira