Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađgangsheimild
ENSKA
authorisation for access
Sviđ
öryggis- og varnarmál
Dćmi
[is] 2. Ađ ţví er varđar sjálfvirka gagnavinnslu hjá Evrópulögreglunni skal hvert ađildarríki og Evrópulögreglan gera ráđstafanir í ţví skyni: ...
e) ađ tryggja ađ ţeir sem hafa heimild til ađ nota sjálfvirk gagnavinnslukerfi hafi ađeins ađgang ađ gögnum sem falla undir ađgangsheimild ţeirra (eftirlit međ ađgangi ađ gögnum), ...

[en] 2. In respect of automated data processing at Europol, each Member State and Europol shall implement measures designed to: ...
e) ensure that persons authorised to use an automated data-processing system have access only to the data covered by their access authorisation (data access control);

Skilgreining
ákvörđun tekin af forsvarsmanni stofnunar eđa fyrirtćkis um ađ einstaklingi sé heimill ađgangur ađ öryggissvćđum eđa upplýsingum á ákveđnu trúnađarstigi, standist hann öryggisvottun (Reglugerđ nr. 959/2012 um vernd trúnađarupplýsinga, öryggisvottanir og öryggisviđurkenningar á sviđi öryggis- og varnarmála)

Rit
[is] Ákvörđun ráđsins frá 6. apríl 2009 um ađ koma á fót Evrópsku lögregluskrifstofunni (Europol) (2009/371/DIM)
[en] Council Decision of 6 April 2009 establishing the European Police Office (Europol) (2009/371/JHA)

Skjal nr.
32009D0371
Athugasemd
Sjá einnig ísl. reglugerđ nr. 959/2012 um vernd trúnađarupplýsinga, öryggisvottanir og öryggisviđurkenningar á sviđi öryggis- og varnarmála
Orđflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
access authorisation
access authorization

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira