Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađflutningsskýrsla
ENSKA
declaration of entry
Sviđ
tollamál
Dćmi
[is] 1. Lýđveldinu Finnlandi er heimilt ađ opna árlegan tollkvóta án tolls fyrir 21 000 tonn af stýreni (SN-númer 2902 50 00) til 31. desember 1999, ađ ţví tilskildu ađ umrćddar vörur:
séu afgreiddar í frjálst flćđi á yfirráđasvćđi Finnlands og séu notađar ţar eđa séu unnar ţar ţannig ađ ţćr teljist upprunnar í Bandalaginu og séu áfram undir tolleftirliti samkvćmt viđkomandi ákvćđum Bandalagsins um endanlega notkun (reglugerđ ráđsins (EBE) nr. 2913/92 frá 12. október 1992 um setningu tollareglna Bandalagsins, 21. og 82. gr.).
2. Ákvćđi 1. mgr. skulu ađeins gilda ef skírteini, útgefnu af viđeigandi finnskum yfirvöldum, um ađ viđkomandi vörur falli undir gildissviđ ákvćđanna í 1. mgr., er framvísađ til stuđnings ađflutningsskýrslu fyrir afgreiđslu í frjálst flćđi.
[en] 1. The Republic of Finland may open a yearly duty free tariff quota for styrene (CN code 2902 50 00) of 21 000 tonnes until 31 December 1999, provided that the goods in question:
are released for free circulation in the territory of Finland and are consumed there or undergo processing conferring Community origin there, and remain under customs supervision pursuant to the relevant Community provisions on end use (Council Regulation (EEC) No 2913/92 of 12 October 1992 establishing the Community Customs Code, Articles 21 and 82).
2. The provisions of paragraph 1 shall be applicable only if a licence issued by the relevant Finnish authorities stating that the goods in question fall within the scope of the provisions contained in paragraph 1 is submitted in support of the declaration of entry for release for free circulation.
Rit
SKJÖL varđandi ađild Lýđveldisins Austurríkis, Lýđveldisins Finnlands og Konungsríkisins Svíţjóđar ađ Evrópusambandinu
Skjal nr.
1194N A-hluti
Orđflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira