Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađflutningsyfirlitsskýrsla
ENSKA
entry summary declaration
Sviđ
tollamál
Dćmi
[is] 6. Ađflutningsyfirlitsskýrsla
Ákvćđi 36. gr. a reglugerđar ráđsins (EBE) nr. 2913/92 frá 12. október 1992 um setningu tollareglna Bandalagsins (Stjtíđ. EB L 302, 19.10.1992, bls. 1) og 87. gr. reglugerđar Evrópuţingsins og ráđsins (EB) nr. 450/2008 frá 23. apríl 2008 um tollalög Bandalagsins (ný tollalög) (Stjtíđ. ESB L 145, 4.6.2008, bls. 1).
[en] 6. Entry summary declaration
Article 36a of Council Regulation (EEC) No 2913/92 of 12 October 1992 establishing the Community Customs Code (OJ L 302, 19.10.1992, p. 1) and Article 87 of Regulation (EC) No 450/2008 of the European Parliament and of the Council of 23 April 2008 laying down the Community Customs Code (Modernised Customs Code) (OJ L 145, 4.6.2008, p. 1).
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 283, 29.10.2010, 1
Skjal nr.
32010L0065
Athugasemd
Ţýđingin ,ađflutningur´ (e. entry) helst í hendur viđ breytingu sem fyrirséđ er ađ ţurfi ađ gera á lagaskilgreiningum í tollalögum, ţ.e. ađ gera greinarmun á innflutningi (e. import) og ađflutningi/komu vöru (e. entry) inn í land án ţess ađ ţađ sé ákvörđunarland vörunnar í tollalegu tilliti. Sérfrćđingateymi Tollstjóra gerir ţađ ađ tillögu sinni ađ nota ,ađflutningur´ sem ţýđingu á ,entry´. Ađ sama skapi er nauđsynlegt ađ gera greinarmun á ,export´ og ,exit´ og ,departure´ ţegar um er ađ rćđa á hvern hátt eđa samkvćmt hvađa ferli (e. procedure) vara yfirgefur tiltekiđ land.
Orđflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira