Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárupphæð
ENSKA
amount of money
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Úrskurður um eignaupptöku, ásamt vottorði, sem kveðið er á um í 2. mgr., en staðlað eyðublað fyrir það fylgir í viðauka, getur í því tilviki þar sem úrskurður um eignaupptöku varðar fjárupphæð, verið sendur til lögbærs yfirvalds í aðildarríki þar sem lögbært yfirvald í útgáfuríkinu hefur gildar ástæður til að ætla að einstaklingurinn eða lögaðilinn sem úrskurðurinn um eignaupptöku beinist að eigi eignir eða hafi tekjur.

[en] A confiscation order, together with the certificate provided for in paragraph 2, the standard form for which is given in the Annex, may, in the case of a confiscation order concerning an amount of money, be transmitted to the competent authority of a Member State in which the competent authority of the issuing State has reasonable grounds to believe that the natural or legal person against whom the confiscation order has been issued has property or income.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2006/783/DIM frá 6. október 2006 um beitingu meginreglunnar um gagnkvæma viðurkenningu á úrskurðum um eignaupptöku

[en] Commission Regulation (EC) No 2237/2004 of 29 December 2004 amending Regulation (EC) No 1725/2003 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council, as regards IAS No 32 and IFRIC 1

Skjal nr.
32006F0783
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira