Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðgjafarhópur um matvælaferlið og heilbrigði dýra og plantna
ENSKA
Advisory Group on the Food Chain and Animal and Plant Health
DANSKA
Den Rådgivende Gruppe for Fødevarekæden, Dyresundhed og Plantesundhed
SÆNSKA
rådgivande gruppen för livsmedelskedjan, djurhälsa och växters sundhet
FRANSKA
Groupe consultatif de la chaîne alimentaire et de la santé animale et végétale
ÞÝSKA
Beratende Gruppe für die Lebensmittelkette sowie für Tier- und Pflanzengesundheit
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Haft var samráð við hagsmunaaðila í gegnum ráðgjafahópinn um matvælaferlið og heilbrigði dýra og plantna og tekið var tillit til þeirra athugasemda sem lagðar voru fram.

[en] Interested parties were consulted through the Advisory Group on the Food Chain and Animal and Plant Health and the provided comments were taken into consideration.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1161/2011 frá 14. nóvember 2011 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/46/EB, reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1925/2006 og reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 953/2009 að því er varðar skrárnar yfir steinefni sem bæta má í matvæli

[en] Commission Regulation (EU) No 1161/2011 of 14 November 2011 amending Directive 2002/46/EC of the European Parliament and of the Council, Regulation (EC) No 1925/2006 of the European Parliament and of the Council and Commission Regulation (EC) No 953/2009 as regards the lists of mineral substances that can be added to foods

Skjal nr.
32011R1161
Athugasemd
Ráðgjafarhópur á vegum ESB sem fjallar um og kemur með innlegg í undirbúningi, endurskoðun og mati á frumvörpum að löggjöf um viðkomandi efni. Hann er skipaður fulltrúum hagsmunaaðila á ESB-svæðinu.

Aðalorð
ráðgjafarhópur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira