Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fljótandi kví
ENSKA
floating cage
DANSKA
flydende bur
SÆNSKA
flytande bur
FRANSKA
cage flottante
ÞÝSKA
schwimmender Käfig
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] The EFSA Opinion concludes that where farmed Atlantic salmon is reared in floating cages or onshore tanks, and fed compound feedstuffs, which are unlikely to contain live parasites, the risk of infection with larval anisakids is negligible unless changes in farming practices occur.

Rit
v.
Skjal nr.
32011R1276
Athugasemd
Tvær Norðurlandaþjóðir, Svíar og Norðmenn, hafa gefið út leiðbeiningar um fiskeldi og eru þær hafðar til viðmiðunar en svo virðist sem aðstæður þar séu ólíkar því sem þekkist hér á landi að því leyti að flotkvíar eru oftast staðsettar inni í djúpum fjörðum og tengdar landi með brúm. (http://www.vinnueftirlit.is/vinnueftirlit/upload/files/fraedsluefni/baeklingar/oryggi_vid_fiskeldi.pdf)

Orðið ,flotkví´ er líka haft um fljótandi skipakví, t.d. er slík rekin í Hafnarfirði.

Aðalorð
kví - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
flotkví

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira