Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
birtingarvottorð
ENSKA
certificate of service
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Birtingarvottorð og afrit birts skjals
1. Þegar formsatriði varðandi birtingu skjalsins hafa verið uppfyllt skal ganga frá vottorði um að þessi formsatriði hafi verið uppfyllt á staðlaða eyðublaðinu, sem sett er fram í I. viðauka, og það síðan sent til sendingaraðila, ásamt afriti af birta skjalinu ef 5. mgr. 4. gr. á við.

2. Vottorðið skal fylla út á opinberu tungumáli eða einhverju af opinberum tungumálum upprunaaðildarríkisins eða á öðru tungumáli sem upprunaaðildarríkið hefur tilkynnt að það samþykki. Sérhvert aðildarríki skal tilgreina opinbert tungumál eða opinber tungumál stofnana Evrópusambandsins, annað en sitt eigið, sem það samþykkir að sé notað til að fylla út eyðublaðið.


[en] Certificate of service and copy of the document served
1. When the formalities concerning the service of the document have been completed, a certificate of completion of those formalities shall be drawn up in the standard form set out in Annex I and addressed to the transmitting agency, together with, where Article 4(5) applies, a copy of the document served.

2. The certificate shall be completed in the official language or one of the official languages of the Member State of origin or in another language which the Member State of origin has indicated that it can accept. Each Member State shall indicate the official language or languages of the institutions of the European Union other than its own which is or are acceptable to it for completion of the form.


Skilgreining
vottorð útgefið af þeim sem annast stefnubirtingu, þar sem fram koma ýmsar upplýsingar um stefnubirtinguna, sbr. 87. gr eml. B. er sönnun þess að stefna hafi verið birt á löglegan hátt
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1393/2007 frá 13. nóvember 2007 um birtingu á réttarskjölum og utanréttarskjölum í aðildarríkjunum í einkamálum og viðskiptamálum (birting skjala) og um niðurfellingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1348/2000

[en] Regulation (EC) No 1393/2007 of the European Parliament and of the Council of 13 November 2007 on the service in the Member States of judicial and extrajudicial documents in civil or commercial matters (service of documents), and repealing Council Regulation (EC) No 1348/2000

Skjal nr.
32007R1393
Athugasemd
Sbr. t.d. lög um meðferð einkamála nr. 91 frá 1991
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira