Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflaáćtlun
ENSKA
catch plan
DANSKA
fangstplan
SĆNSKA
fĺngstplan
FRANSKA
plan de capture
ŢÝSKA
Fangplan
Sviđ
sjávarútvegur
Dćmi
[is] Tímabundin stöđvun fiskveiđa
1. Til viđbótar ţeim ráđstöfunum sem kveđiđ er á um í 24. gr. reglugerđar (EB) nr. 1198/2006 getur Sjávarútvegssjóđur Evrópu veitt framlag til fjármögnunar ađstođarráđstafana, vegna tímabundinnar stöđvunar fiskveiđa, í ţágu sjómanna og eigenda skipa, ţó ađ hámarki í ţrjá mánuđi á tímabilinu 1. júlí 2008 til 31. desember 2009, ađ ţví tilskildu:
a) ađ tímabundin stöđvun fiskveiđa hefjist fyrir 31. desember 2008 og b) ađ til og međ 31. janúar 2009 falli fyrirtćkin sem ţiggja ađstođ undir ráđstafanir vegna endurskipulagningar, s.s. áćtlanir um ađlögun flota, áćtlanir um ađlögun sóknar, landsbundnar úreldingaráćtlanir, aflaáćtlanir, ađrar ráđstafanir vegna endurskipulagningar/nútímavćđingar.
Stjórnunaráćtlanirnar, sem kveđiđ er á um í 9. og 10. gr. reglugerđar (EB) nr. 2371/2002, skulu falla undir ţessa málsgrein ađ svo miklu leyti sem ţćr fela í sér áćtlanir um ađlögun sóknar skv. 21. gr. reglugerđar (EB) nr. 1198/2006.
[en] Temporary cessation of fishing activities
In addition to the measures provided for in Article 24 of Regulation (EC) No 1198/2006, the EFF may contribute to the financing of aid measures for the temporary cessation of fishing activities for fishers and owners of fishing vessels for a maximum duration of three months implemented during the period from 1 July 2008 to 31 December 2009, provided that:
(a) the temporary cessation of fishing activities commenced before 31 December 2008, and (b) the beneficiary enterprises become subject until 31 January 2009 to restructuring measures such as Fleet Adaptation Schemes, fishing effort adjustment plans, national decommissioning schemes, catch plans, other restructuring/modernisation measures.
The management plans provided for in Articles 9 and 10 of Regulation (EC) No 2371/2002 shall be covered by this paragraph, insofar as they involve fishing effort adjustment plans pursuant to Article 21 of Regulation (EC) No 1198/2006.
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 202, 31.7.2008, 1
Skjal nr.
32008R0744
Orđflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira