Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađalhugverkastofa
ENSKA
central industrial property office
Sviđ
hugverkaréttindi
Dćmi
[is] Ef umsóknin er lögđ inn hjá ađalhugverkastofu ađildarríkis, eđa hjá vörumerkjaskrifstofu Benelúx-landanna í samrćmi viđ 25. gr. reglugerđarinnar, skal skrifstofan sem tekur viđ umsókninni númera allar blađsíđur umsóknarinnar međ arabískum tölustöfum. Áđur en skjölin eru áframsend skal skrifstofan sem tekur viđ umsókninni merkja skjölin sem mynda umsóknina međ móttökudagsetningu og fjölda blađsíđna. Skrifstofan sem tekur viđ umsókninni skal afhenda umsćkjanda kvittun án tafar sem skal a.m.k. taka til eđlis og fjölda skjala ásamt móttökudagsetningu ţeirra.

[en] If the application is filed with the central industrial property office of a Member Sate or at the Benelux Trade Mark Office in accordance with Article 25 of the Regulation, the office of filing shall number all the pages of the application with arabic numerals. Before forwarding, the office of filing shall mark the documents making up the application with the date of receipt and the number of pages. The office of filing shall issue to the applicant without delay a receipt which shall include at least the nature and the number of the documents and the date of their receipt.

Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 303, 15.12.1995, 1
Skjal nr.
31995R2868
Athugasemd
Sjá lög um einkaleyfi nr. 17/1991 og lög um breytingu á lögum nr. 17/1991, međ síđari breytingum (evrópski einkaleyfasamningurinn o.fl.)

Orđflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira