Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
styrksvið
ENSKA
dynamic range
DANSKA
dynamikområde, måleområde
SÆNSKA
dynamikområde, mätområde
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Greiningarmörk: eins og í eigindlegum prófunum; magngreiningarmörk: þynningar (hálflogri10 eða þar undir) kvarðaðra viðmiðunarblandna, skilgreining á neðri og efri magngreiningarmörkum, samkvæmni, nákvæmni, línulegu mælisviði, styrksviði (e. dynamic range).

[en] Detection limit: as for qualitative tests; Quantification limit: dilutions (half-log10 or less) of calibrated reference preparations, definition of lower, upper quantification limit, precision, accuracy, linear measuring range, dynamic range.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 3. febrúar 2009 um breytingu á ákvörðun 2002/364/EB um sameiginlegar tækniforskriftir fyrir lækningabúnað til sjúkdómsgreiningar í glasi

[en] Commission Decision of 3 February 2009 amending Decision 2002/364/EC on common technical specifications for in vitro-diagnostic medical devices

Skjal nr.
32009D0108
Athugasemd
Einnig ýmsar aðrar þýðingar á ,dynamic range´ í Orðabankanum, s.s. ,mælisvið'', ,heildarmælisvið'', ,styrkleikasvið'' og ,lýsingarbreytisvið''

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira