Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kærunefnd
ENSKA
Board of Appeal
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þar sem stofnunin hefur vald til ákvarðanatöku, skal hagsmunaaðilum, með skírskotun til hagsýnnar málsmeðferðar, veittur réttur til málskots til kærunefndar, sem skal vera hluti af stofnuninni, en óháð stjórnsýslu- og reglusetningarskipulagi hennar. Í þágu samfelldni skal tilnefning eða endurnýjun fulltrúa í kærunefndinni heimila skipun hluta fulltrúanna í kærunefndinni að nýju. Ákvarðanir kærunefndarinnar geta fallið undir áfrýjun fyrir Evrópudómstólnum.


[en] Where the Agency has decision-making powers, interested parties should, for reasons of procedural economy, be granted a right of appeal to a Board of Appeal, which should be part of the Agency, but independent from its administrative and regulatory structure. In the interest of continuity, the appointment or renewal of the members of the Board of Appeal should allow for partial replacement of the members of the Board of Appeal. The decisions of the Board of Appeal may be subject to appeal before the Court of Justice of the European Communities.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 713/2009 frá 13. júlí 2009 um að koma á fót Samstarfsstofnun eftirlitsaðila á orkumarkaði

[en] Regulation (EC) No 713/2009 of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 establishing an Agency for the Cooperation of Energy Regulators

Skjal nr.
32009R0713
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira