Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einsleit afurð
ENSKA
uniform product
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Lækkun innflutningsverðs á túnfiski til niðurlagningar getur valdið verulegri tekjuskerðingu hjá framleiðendum þeirrar afurðar í Bandalaginu. Þar af leiðandi skal veita þessum framleiðendum bætur ef nauðsyn krefur. Til að hagræða í markaðssetningu einsleitrar afurðar skal eingöngu veita þessar bætur samtökum framleiðenda að uppfylltum tilteknum skilyrðum.

[en] ... a drop in import prices for tuna for the canning industry may threaten the income levels of Community producers of this product; provision should therefore be made for compensation to be granted to these producers when necessary; in order to rationalise the marketing of a uniform product, these compensatory allowances should be paid only to producer organisations on certain conditions;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 104/2000 frá 17. desember 1999 um sameiginlegt markaðskerfi fyrir fisk- og lagareldisafurðir

[en] Council Regulations (EC) No 104/2000 of 17 December 1999 on the common organisation of the markets in fishery and aquaculture products

Skjal nr.
32000R0104
Aðalorð
afurð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira