Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lystauki
ENSKA
aperitif
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Meðtalið: Mjöður; lystaukar sem ekki eru unnir úr vínum ...

[en] Includes: mead; aperitifs other than wine-based aperitifs ...

Skilgreining
áfengur, lystaukandi drykkur, drukkinn fyrir máltíð

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1749/1999 frá 23. júlí 1999 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2214/96 varðandi undirvísitölur í samræmdri vísitölu neysluverðs

[en] Commission Regulation (EC) No 1749/1999 of 23 July 1999 amending Regulation (EC) No 2214/96, concerning the sub- indices of the harmonized indices of consumer prices

Skjal nr.
31999R1749
Athugasemd
Hugtakið ,fordrykkur´ er skylt þessu, en þess ber þó að geta að fordrykkur er ekki endilega lystaukandi og lystauki er því ekki hvers kyns fordrykkur.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
lystaukandi fordrykkur

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira