Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áheyrnarríki
ENSKA
observer state
DANSKA
observatørstat
SÆNSKA
observatörsstat
FRANSKA
Etat observateur
ÞÝSKA
Beobachterstaat
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hinn 18. nóvember 1997 samþykkti ráð VES ákvörðun um að áheyrnarríki VES taki þátt í þeirri starfsemi sem fer fram í samræmi við 3. mgr. 17. gr. sáttmálans um Evrópusambandið, að teknu tilliti til þess að í þeirri ákvörðun og meðfylgjandi, samþykktum bókunum er kveðið á um hagnýtar ráðstafanir sem heimila öllum aðildarríkjum Evrópusambandsins, sem leggja sitt að mörkum til þeirra verkefna sem um ræðir, að taka á jafnréttisgrundvelli fullan þátt í áætlanagerð og ákvarðanatöku í VES og að teknu tilliti til þess að með samþykkt fyrrgreindrar ákvörðunar lýstu stofnanir VES yfir samþykki sínu á þessum ráðstöfunum sem þeim hagnýtu ráðstöfunum sem vísað er til í 3. mgr. 17. gr. sáttmálans um Evrópusambandið, ...


[en] Whereas, on 18 November 1997, the WEU Council adopted as Decision concerning the participation of WEU Observer States in operations carried out in accordance with Article 17(3) of the Treaty on European Union; whereas that Decision and the accompanying agreed minutes provide for practical arrangements allowing all Member States of the European Union contributing to the tasks in question to participate fully on an equal footing in planning and decision-taking in the WEU; whereas, in adopting the said Decision, the WEU institutions have expressed their agreement on these arrangements as the practical arrangements referred to in Article 17(3) of the Treaty on European Union, ...


Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 10. maí 1999 um undirbúning fyrir þátttöku allra aðildarríkjanna í verkefnum skv. 2. mgr. 17. gr. sáttmálans um Evrópusambandið, þar sem Sambandið nýtir sér VES

[en] Council Decision of 10 May 1999 concerning the practical arrangements for the participation of all Member States in tasks pursuant to Article 17(2) of the Treaty on European Union for which the Union avails itself of the WEU

Skjal nr.
31999D0321
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira