Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lirfa
ENSKA
larva
DANSKA
larve
SÆNSKA
larv
ÞÝSKA
Larve
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Leifar af kjöti eða lirfur, sem hafa verið gerðar óvirkar og kunna að vera eftir á yfirborði hans, skulu fjarlægðar með hreinum svampi og kranavatni. Í lok ferlisins má bæta við nokkrum dropum af þvotta- og hreinsiefni til að fituhreinsa stautinn. Síðan skal skola stautinn nokkrum sinnum til að fjarlægja allan vott af þvotta- og hreinsiefni.

[en] Meat residues or inactivated larvae that could remain on its surface must be eliminated with a clean sponge and tap water. Once the procedure is finalised, a few drops of detergent may be added to degrease the pestle. Then the pestle must be thoroughly rinsed several times in order to remove all traces of detergent.

Skilgreining
[is] stig í þroskunarferli ýmissa dýra, s.s. skordýra og froskdýra, eftir að dýrið klekst úr eggi

[en] a) the immature form of insects that undergo metamorphosis;

b) in insect larva in orders that undergo complete metamorphosis, an immature insect hatching from the egg an up to the pupal stage; b)worm is a loose colloquial synonym,caterpillar is a larva of the Lepidoptera(i.e.butterflies and moths)and the sawflies,grub is any soft,rather thick larva(of beetles,generally),and maggot a legless(particularly Dipterous)larva (IATE)


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1109/2011 frá 3. nóvember 2011 um breytingu á I. viðauka við reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2075/2005 að því er varðar jafngildar aðferðir við tríkínuprófanir

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1109/2011 of 3 November 2011 amending Annex I to Regulation (EC) No 2075/2005 as regards the equivalent methods for Trichinella testing

Skjal nr.
32011R1109
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira