Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mannapar
ENSKA
great apes
DANSKA
menneskeaber
SÆNSKA
människoapor
FRANSKA
singes anthropoïdes
ÞÝSKA
Menschenaffen
LATÍNA
Pongidae
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Notkun á mannöpum, sem eru þær tegundir sem standa næstar mönnum með þróuðustu félagshæfnina og atferlisfræðilegu hæfnina, skal einungis leyfð til rannsókna sem miða að varðveislu þessara tegunda og þegar grípa þarf til aðgerða í tengslum við lífshættulegt veiklunarástand sem ógnar mönnum og engin önnur tegund eða staðgönguaðferð mundi nægja til að ná markmiðum tilraunarinnar.


[en] The use of great apes, as the closest species to human beings with the most advanced social and behavioural skills, should be permitted only for the purposes of research aimed at the preservation of those species and where action in relation to a life-threatening, debilitating condition endangering human beings is warranted, and no other species or alternative method would suffice in order to achieve the aims of the procedure.


Skilgreining
[is] dýr af ætt mannapa (Pongidae). Til hennar teljast simpansar, górillur og órangútanar

[en] any of various anthropoid apes of the family Pongidae (mannapaætt), which includes the chimpanzees, gorillas, and orangutans (freedictionary.com)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.
ÍSLENSKA annar ritháttur
mannapaætt

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira