Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Afríku- og Indlandshafssvćđi Alţjóđaflugmálastofnunarinnar
ENSKA
AFI region
Sviđ
flutningar (flug)
Dćmi
[is] Í reglugerđ ţessari er mćlt fyrir um nauđsynlegar ráđstafanir til ađ bćta heildarframmistöđu flugleiđsöguţjónustu og starfsemi neta fyrir almenna flugumferđ innan Evrópusvćđis (ICAO EUR) og Afríku- og Indlandshafssvćđis Alţjóđaflugmálastofnunarinnar (ICAO AFI), ţar sem ađildarríki bera ábyrgđ á veitingu flugleiđsöguţjónustu, í ţví skyni ađ koma til móts viđ kröfur allra loftrýmisnotenda.

[en] This Regulation lays down the necessary measures to improve the overall performance of air navigation services and network functions for general air traffic within the ICAO EUR and AFI regions where Member States are responsible for the provision of air navigation services with a view to meeting the requirements of all airspace users.

Rit
Reglugerđ framkvćmdastjórnarinnar (ESB) nr. 691/2010 frá 29. júlí 2010 um frammistöđukerfi fyrir flugleiđsöguţjónustu og starfsemi neta og um breytingu á reglugerđ (EB) nr. 2096/2005 um sameiginlegar kröfur vegna veitingar ţjónustu á sviđi flugleiđsögu
Skjal nr.
32010R0691
Athugasemd
Misvísandi útfćrslur í eldri skjölum; ýmist Afríkusvćđi eđa Afríku- og Indlandshafssvćđi.
Í Orđabanka ESB (IATE): Africa-Indian Ocean Region.
Athugasemd í IATE: Eitt af níu svćđum ICAO sem hvert á sína skammstöfun.
Ađalorđ
Afríku- og Indlandshafssvćđi - orđflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
AFI
Africa-Indian Ocean region

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira