Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjónusturými
ENSKA
service room
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] 1.4. Þjónusturými
a) Þetta rými skal vera varið gegn ágangi meindýra og skordýra eftir því sem unnt er. Annað efni, sem getur verið mengað eða valdið hættu fyrir dýr eða starfsfólk, skal geyma aðskilið.

b) Hreinsunar- og þvottasvæði skulu vera nægilega stór til að þar sé hægt að setja upp tæki sem eru nauðsynleg til að afmenga og hreinsa notaðan búnað. Hreinsunarferlið skal skipulagt til að halda streymi á hreinum og óhreinum búnaði aðskildum til að koma í veg fyrir að nýhreinsaður búnaður mengist.

[en] 1.4. Service rooms
a) Store-rooms shall be designed, used and maintained to safeguard the quality of food and bedding. These rooms shall be vermin and insect-proof, as far as possible. Other materials, which may be contaminated or present a hazard to animals or staff, shall be stored separately.

b) The cleaning and washing areas shall be large enough to accommodate the installations necessary to decontaminate and clean used equipment. The cleaning process shall be arranged so as to separate the flow of clean and dirty equipment to prevent the contamination of newly-cleaned equipment.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira