Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
altrenógest
ENSKA
altrenogest
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Altrenógest er sem stendur tilgreint í töflu 1 í viðaukanum við reglugerð (ESB) nr. 37/2010 sem leyft efni fyrir svín, sem gildir um húð, fitu og lifur og fyrir dýr af hestaætt, sem gildir um fitu og lifur.

[en] Altrenogest is currently included in Table 1 of the Annex to Regulation (EU) No 37/2010 as an allowed substance, for porcine species, applicable to skin, fat and liver and to equidae species, applicable to fat and liver.

Skilgreining
[en] altrenogest (or allyltrenbolone) is a synthetic trienic C21 steroidal progestomimetic, belonging to the 19-nor-testosterone series. It is an orally active (pro)gestagen. Like all steroids, altrenogest acts by its liposolubility by penetrating the target cells where it binds to specific receptors. In veterinary medicine, altrenogest is used in gilts and mares for zootechnical purposes (oestrus synchronization) (European Medicines Agency Veterinary Medicines and Inspections)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2232/2004 frá 23. desember 2004 um breytingu á I., II. og III. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2377/90 þar sem mælt er fyrir um sameiginlega aðferð til að ákvarða hámarksmagn leifa dýralyfja í matvælum úr dýraríkinu að því er varðar altrenógest, beklómetasondíprópíónat, klóprostenól, r-klóprostenól, sorbítanseskvíóleat og toltrasúríl

[en] Commission Regulation (EC) No 2232/2004 of 23 December 2004 amending Annexes I, II and III to Council Regulation (EEC) No 2377/90 laying down a Community procedure for the establishment of maximum residue limits of veterinary medicinal products in foodstuffs of animal origin, as regards altrenogest, beclomethasone dipropionate, cloprostenol, r-cloprostenol, sorbitan sesquioleate and toltrazuril

Skjal nr.
32012R0085
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira