Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjármálaregla
ENSKA
fiscal rule
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Taka ætti tillit til áhrifanna á hagskýrslusvið nýlegrar þróunar í tengslum við ramma efnahagsstjórnunarhátta í Sambandinu, einkum þáttanna sem varða faglegt sjálfstæði, t.d. gagnsætt ráðningar- og uppsagnarferli, ráðstöfun fjárveitinga og útgáfuáætlanir, eins og mælt er fyrir um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1175/2011, einnig þeirra þátta sem varða kröfur um sjálfræði aðilanna sem stjórna vöktun á framkvæmd landsbundinna fjármálareglna, eins og mælt er fyrir um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 473/2013.

[en] The impact on the statistical domain of recent developments in the context of the economic-governance framework of the Union should be taken into account, in particular those aspects related to professional independence such as transparent recruitment and dismissal processes, budgetary allocations and release calendars, as laid down in Regulation (EU) No 1175/2011 of the European Parliament and of the Council, as well as those aspects related to the requirement for bodies in charge of monitoring the implementation of national fiscal rules to enjoy functional autonomy, as laid down in Regulation (EU) No 473/2013 of the European Parliament and of the Council.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/759 frá 29. apríl 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 223/2009 um evrópskrar hagskýrslur

[en] Regulation (EU) 2015/759 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2015 amending Regulation (EC) No 223/2009 on European statistics

Skjal nr.
32015R0759
Athugasemd
Sjá einnig: Seðlabanki Íslands, sérrit nr. 4. Peningastefnan eftir höft (2010)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira