Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurmenntun og -ţjálfun
ENSKA
continuing education and training
Samheiti
símenntun
Sviđ
menntun og menning
Dćmi
vćntanlegt
Skilgreining
[is] menntun ađ loknu grunnnámi og -ţjálfun eđa eftir ađ atvinnuţátttaka er hafin og miđar ađ ţví ađ fólk geti
-bćtt og endurnýjađ ţekkingu og/eđa leikni;
-öđlast nýja leikni til ađ treysta stöđu sína á vinnumarkađi eđa til umskólunar
-eflt persónulegan og faglegan ţroska
(Úr Cedefop, orđaskrá um evrópska menntastefnu)
[en] education or training after initial education and training or after entry into working life aimed at helping individuals to:
improve or update their knowledge and/or skills;
acquire new skills for a career move or retraining;
continue their personal or professional development
(Cedefop)
Rit
v.
Skjal nr.
v.
Athugasemd
Orđiđ ,símenntun´ er oft notađ um ţetta hugtak, enda getur fariđ vel á ţví.
Önnur málfrćđi
samsettur nafnliđur

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira