Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflaheimild
ENSKA
catch possibility
DANSKA
fiskerimulighed, fangmulighed
SÆNSKA
fiskemöjlighet
FRANSKA
possibilité de pêche, possibilité de capture
ÞÝSKA
Fangmöglichkeit
Samheiti
[is] veiðiheimild
[en] catch opportunity, fishing opportunity, fishing possibility
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Ákvörðun ráðsins frá 4. desember 1990 um breytingu á ákvörðun 87/277/EBE um úthlutun á aflaheimildum fyrir þorsk á svæði Svalbarða og Bjarnareyja og á deilisvæði 3M eins og það er skilgreint í samningnum um Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðistofnunina (NAFO-samningnum)
[en] COUNCIL DECISION of 4 December 1990 amending Decision 87/277/EEC on the allocation of the catch possibilities for cod in the Spitzbergen and Bear Island area and in Division 3M as defined in the NAFO Convention
Skilgreining
[en] a quantified legal entitlement to fish, expressed in terms of catches and/or fishing effort (IATE)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 135, 23.5.1987, 29
Skjal nr.
31987D0277
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,veiðitækifæri´ en breytt 2010 í samráði við Fiskistofu.

Hugtökin fjögur á ensku (e. fishing possibility, fishing opportunity, catch opportunity, catch possibility) geta öll komið hvert í stað annars samkvæmt IATE (orðabanka ESB). Mælt er með því að þýða ,fishing opportunity´ og ,fishing possibility´ sem ,veiðiheimild´ en ,catch opportunity´ og ,catch possibility´ sem ,aflaheimild´.
Mikilvægt er að gera greinarmun á ,heimild til veiða´, sé það orðalag notað, og ,veiðiheimild´. Fyrra hugtakið á frekar við einhvers konar leyfi til veiða, hið síðara á við magn.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.