Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflaheimild
ENSKA
catch possibility
DANSKA
fiskerimulighed, fangmulighed
SÆNSKA
fiskemöjlighet
FRANSKA
possibilité de pêche, possibilité de capture
ÞÝSKA
Fangmöglichkeit
Samheiti
[is] veiðiheimild
[en] catch opportunity, fishing opportunity, fishing possibility

Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Ákvörðun ráðsins frá 4. desember 1990 um breytingu á ákvörðun 87/277/EBE um úthlutun á aflaheimildum fyrir þorsk á svæði Svalbarða og Bjarnareyja og á deilisvæði 3M eins og það er skilgreint í samningnum um Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðistofnunina (NAFO-samningnum)

[en] COUNCIL DECISION of 4 December 1990 amending Decision 87/277/EEC on the allocation of the catch possibilities for cod in the Spitzbergen and Bear Island area and in Division 3M as defined in the NAFO Convention

Skilgreining
[en] a quantified legal entitlement to fish, expressed in terms of catches and/or fishing effort (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 18. maí 1987 um úthlutun aflaheimilda í þorski á svæði umhverfis Svalbarða og Bjarnarey og á deilisvæði 3M, eins og skilgreint er í samningnum um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi

[en] Council Decision of 18 May 1987 on the allocation of the catch possibilities for cod in the Spitsbergen and Bear Island area and in Division 3M as defined in the NAFO Convention

Skjal nr.
31987D0277
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,veiðitækifæri´ en breytt 2010 í samráði við Fiskistofu.

Hugtökin fjögur á ensku (e. fishing possibility, fishing opportunity, catch opportunity, catch possibility) geta öll komið hvert í stað annars samkvæmt IATE (orðabanka ESB). Mælt er með því að þýða ,fishing opportunity´ og ,fishing possibility´ sem ,veiðiheimild´ en ,catch opportunity´ og ,catch possibility´ sem ,aflaheimild´.
Mikilvægt er að gera greinarmun á ,heimild til veiða´, sé það orðalag notað, og ,veiðiheimild´. Fyrra hugtakið á frekar við einhvers konar leyfi til veiða, hið síðara á við magn.


Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira