Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðgjafarhópur
ENSKA
advisory group
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Nefndin hefur heimild til að hafa eftirlit með framkvæmd sameiginlegu Eurostars-áætlunarinnar og þá sérstaklega til að skipa meðlimi í ráðgjafahóp Eurostars, samþykkja verklagsreglur fyrir rekstur sameiginlegu Eurostars-áætlunarinnar , samþykkja áætlun og fjárhagsáætlun vegna auglýsinga eftir tillögum og samþykkja forgangsröðun á Eurostars-verkefnum sem á að fjármagna.

[en] It is competent to supervise the implementation of the Eurostars Joint Programme, and in particular for the appointment of the members of the Eurostars Advisory Group, the approval of the operational procedures for running the Eurostars Joint Programme, the approval of the call planning and call budget, and the approval of the ranking list of Eurostars projects to be funded.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 743/2008/EB frá 9. júlí 2008 um þátttöku Bandalagsins í rannsóknar- og þróunaráætlun nokkurra aðildarríkja um stuðning við lítil og meðalstór fyrirtæki sem stunda rannsóknir og þróun

[en] Decision No 743/2008/EC of the European Parliament and of the Council of 9 July 2008 on the Communitys participation in a research and development programme undertaken by several Member States aimed at supporting research and development performing small and medium-sized enterprises

Skjal nr.
32008D0743
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
ráðgefandi hópur

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira