Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afbrigđileiki í hjartalokum
ENSKA
cardiac valvular abnormalities
Sviđ
lyf
Dćmi
[is] Umsćkjendum um 1. flokks heilbrigđisvottorđ međ stađfesta sögu um eđa greiningu á einhverju af eftirfarandi sjúkdómsástandi skal vísađ áfram til skírteinisyfirvaldsins:
i. međ útslagćđasjúkdóm, fyrir eđa eftir skurđađgerđ,
ii. međ slagćđargúlp í kviđarholshluta ósćđar, ofan nýrna, fyrir eđa eftir skurđađgerđ,
iii. međ afbrigđileika í hjartalokum sem hefur litla starfrćna ţýđingu,

[en] Applicants for a Class 1 medical certificate with an established history or diagnosis of any of the following conditions shall be referred to the licensing authority:
i) peripheral arterial disease before or after surgery;
ii) aneurysm of the abdominal aorta, before or after surgery;
iii) functionally insignificant cardiac valvular abnormalities;


Rit
[is] Reglugerđ framkvćmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1178/2011 frá 3. nóvember 2011 um tćknilegar kröfur og stjórnsýslumeđferđir er varđa áhöfn í almenningsflugi samkvćmt reglugerđ Evrópuţingsins og ráđsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 1178/2011 of 3 November 2011 laying down technical requirements and administrative procedures related to civil aviation aircrew pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council
Skjal nr.
32011R1178
Ađalorđ
afbrigđileiki - orđflokkur no. kyn kk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira