Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjónlagsmunur
ENSKA
anisometropia
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Umsækjendur með mikinn sjónlagsgalla eða sjónlagsmun má meta hæfa eftir sjónpróf með fullnægjandi niðurstöðu.

[en] Applicants with refractive errors or anisometropia may be assessed as fit subject to satisfactory ophthalmic evaluation.

Skilgreining
[is] ljósbrotsmunur augna sama manns (Orðasafn í læknifræði í íðorðabanka Árnastofnunar, 2004)

[en] a condition of unequal refractive state for the two eyes, one eye requiring a different lens correction from the other (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/27 frá 19. desember 2018 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1178/2011 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða áhöfn í almenningsflugi samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1139

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/27 of 19 December 2018 amending Regulation (EU) No 1178/2011 laying down technical requirements and administrative procedures related to civil aviation aircrew pursuant to Regulation (EU) 2018/1139 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32019R0027
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira