Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hreyfanleiki
ENSKA
mobility
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Æskulýðshljómsveit Evrópusambandsins hefur verið í hlutverki menningarsendiherra fyrir Sambandið með því að sýna fram á hversu ríkulegir og fjölbreyttir evrópskir menningarheimar eru, og varpa ljósi á upprennandi hæfileikafólk. Hún hefur einnig stuðlað að þekkingu á evrópskri tónlistararfleifð, dreifingu á evrópskum verkum og hreyfanleika ungs evrópsks hæfileikafólks milli landa og út fyrir landamæri Evrópu.

[en] The EUYO has acted as a cultural ambassador for the Union in showcasing the richness and diversity of European cultures, and emerging talents. It has also contributed to the knowledge of European musical heritage, the circulation of European works and the mobility of young European talents beyond national and European borders.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/596 frá 18. apríl 2018 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1295/2013 um að koma á fót áætluninni Skapandi Evrópa (2014-2020)

[en] Regulation (EU) 2018/596 of the European Parliament and of the Council of 18 April 2018 amending Regulation (EU) No 1295/2013 establishing the Creative Europe Programme (2014 to 2020)

Skjal nr.
32018R0596
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira