Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ósvikin skilríki
ENSKA
genuine documents
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Koma skal á fót tölvukerfi innan aðalskrifstofu ráðs Evrópusambandsins sem skal geyma ósvikin skilríki, ásamt fölsuðum og breytifölsuðum skilríkjum.

[en] A computerised system shall be created within the General Secretariat of the Council, which shall contain genuine documents, together with false and forged documents.

Rit
[is] SAMEIGINLEG AÐGERÐ frá 3. desember 1998, sem ráðið hefur samþykkt á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið, um að koma á fót evrópsku myndvistunarkerfi (upplýsingakerfinu um fölsuð og ósvikin skilríki (FADO)) (98/700/DIM)

[en] JOINT ACTION of 3 December 1998 adopted by the Council on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union concerning the setting up of a European Image Archiving System (FADO) (98/700/JHA)

Skjal nr.
31998F0700
Aðalorð
skilríki - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira