Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reikniregla um kostnaðarskiptingu
ENSKA
cost-sharing formula
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Allar breytingar á reiknireglu um kostnaðarskiptingu þarfnast samþykkis áheyrnarríkja, svo fremi það varði framlag áheyrnarríkjanna vegna kostnaðar við starfsemi á vegum VES að beiðni ESB.

[en] Any modification to the cost-sharing formula shall require the agreement of Observer States in so far as it relates to the contribution of Observer States to the costs of operations undertaken by the WEU at the request of the EU.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 10. maí 1999 um undirbúning fyrir þátttöku allra aðildarríkjanna í verkefnum skv. 2. mgr. 17. gr. sáttmálans um Evrópusambandið, þar sem Sambandið nýtir sér VES

[en] Council Decision of 10 May 1999 concerning the practical arrangements for the participation of all Member States in tasks pursuant to Article 17(2) of the Treaty on European Union for which the Union avails itself of the WEU

Skjal nr.
31999D0321
Aðalorð
reikniregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira