Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umframveiði
ENSKA
overfishing
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] Whereas overfishing of quotas should be penalized;
Rit
v.
Skjal nr.
31996R0847
Athugasemd
Hugtakið kemur fyrir í samhenginu ,overfishing of quotas´ og ,overfishing of permitted landings´, þ.e. veiðar umfram heimildir eða kvóta eða ,umframveiði´. Einnig látið standa eitt og sér sem getur valdið misskilningi (... whereas this can be achieved by imposing appropriate reductions in the following year´s quota on the Member States responsible for the overfishing). Ath. að hér er ekki átt við ,overfishing´ í merkingunni ,ofveiði´.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira