Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
burðardýr
ENSKA
pack animal
DANSKA
pakdyr
SÆNSKA
lastdjur
FRANSKA
bête de somme
ÞÝSKA
Tragtier
Samheiti
[is] áburðardýr, dráttardýr
[en] sumpter
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Mælst er til að í landslöggjöf sé kveðið á um að burðardýr, dráttardýr eða dýr með reiðtygjum og, nema á sérstökum svæðum sem eru auðkennd við inngang, nautgripir, stakir eða í hjörðum eða hópum, skuli vera í fylgd stjórnanda.

[en] It is recommended that domestic legislation should provide that pack, draught or saddle animals, and, except in such special areas as may be marked at the entry, cattle, singly or in herds, or flocks, shall have a driver

Skilgreining
[en] an animal, such as a donkey, used to transport goods, equipment, etc.
(http://www.thefreedictionary.com/pack+animal)

Rit
[is] SAMNINGUR UM UMFERÐ Á VEGUM
GJÖRT Í VÍN 8. NÓVEMBER 1968.

[en] CONVENTION ON ROAD TRAFFIC
DONE AT VIENNA ON 8 NOVEMBER 1968

Skjal nr.
Samningur um umferð á vegum
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
pack-animal

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira