Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
farartæki fyrir láð og lög
ENSKA
amphibious vehicle
DANSKA
amfibiekøretøj
SÆNSKA
amfibiefordon
FRANSKA
véhicule amphibie
ÞÝSKA
Amphibienfahrzeug, amphisches Fahrzeug
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Til þess að auðvelda skilning og samræmda beitingu rekstraraðila og landsyfirvalda á þessari tilskipun ber að skýra gildissvið og skilgreiningar tilskipunar 94/25/EB. Einkum ætti að koma skýrt fram að farartæki fyrir láð og lög falla utan gildissviðs þessarar tilskipunar.

[en] In order to facilitate the understanding and uniform application of this Directive by economic operators and national authorities, the scope and definitions of Directive 94/25/EC should be clarified. In particular, it should be clarified that amphibious vehicles are excluded from the scope of this Directive.

Skilgreining
[en] means of transport that can move both on land and in water (IATE, TRANSPORT, 2020)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/53/ESB frá 20. nóvember 2013 um skemmtibáta og einmenningsför á sjó og um niðurfellingu á tilskipun 94/25/EB

[en] Directive 2013/53/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on recreational craft and personal watercraft and repealing Directive 94/25/EC

Skjal nr.
32013L0053
Athugasemd
Var áður ,ökutæki fyrir láð og lög´; ,ökutæki´ gengur illa upp fyrir tæki sem notað er á/í vatni/sjó; breytt 2014.

Aðalorð
farartæki - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ENSKA annar ritháttur
amphibian vehicle

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira