Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flug undir stjórn
ENSKA
controlled flight
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Hlutfall brota á reglum um lágmarksaðskilnað innan loftrýmisins þar sem veitandi flugleiðsöguþjónustu veitir flugumferðarþjónustu, er reiknað sem heildarfjöldi brota á reglum um lágmarksaðskilnað, með hvers konar framlagi frá flugumferðarþjónustu eða CNS-þjónustu, sem hefur áhrif á öryggi, deilt með heildafjölda fartíma flugs undir stjórn innan þess loftrýmis.

[en] The rate of separation minima infringements within the airspace where the air navigation service provider provides air traffic services, calculated as the total number of separation minima infringements with any contribution from air traffic services, or CNS services with a safety impact divided by the total number of controlled flight hours within that airspace.

Skilgreining
flug loftfars sem er háð flugheimildum (Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2004)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/317 frá 11. febrúar 2019 um frammistöðu- og gjaldtökukerfi fyrir samevrópska loftrýmið og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 390/2013 og (ESB) nr. 391/2013

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/317 of 11 February 2019 laying down a performance and charging scheme in the single European sky and repealing Implementing Regulations (EU) No 390/2013 and (EU) No 391/2013

Skjal nr.
32019R0317
Aðalorð
flug - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
flug sem er undir stjórn

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira