Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auđkenningarkerfi fyrir gjafa og ţega
ENSKA
donor and recipient identification system
Sviđ
lyf
Dćmi
[is] Ađildarríkin skulu tryggja framkvćmd auđkenningarkerfis fyrir gjafa sem gerir kleift ađ sanngreina hverja gjöf og hvert líffćri og ţega í tengslum viđ hana. Ađildarríkin skulu sjá til ţess, ađ ţví er varđar ţetta kerfi, ađ gerđar séu ráđstafanir varđandi ţagnarskyldu og gagnaöryggi í samrćmi viđ ákvćđi Sambandsins og ákvćđi landslaga, eins og um getur í 16. gr.

[en] Member States shall ensure the implementation of a donor and recipient identification system that can identify each donation and each of the organs and recipients associated with it. With regard to such a system, Member States shall ensure that confidentiality and data security measures are in place in compliance with Union and national provisions, as referred to in Article 16.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuţingsins og ráđsins 2010/53/ESB frá 7. júlí 2010 um kröfur varđandi gćđi og öryggi líffćra úr mönnum sem eru ćtluđ til ígrćđslu
[en] Directive 2010/53/EU of the European Parliament and of the Council of 7 July 2010 on standards of quality and safety of human organs intended for transplantation
Skjal nr.
32010L0053
Athugasemd
Ef ekki er hćgt ađ lesa ţađ út úr umhverfinu um hvers konar gjafa og ţega er ađ rćđa er rétt ađ nota ,líffćragjafa´ fremur en ,gjafa´.
Ađalorđ
auđkenningarkerfi - orđflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
auđkenningarkerfi fyrir líffćragjafa og -ţega
ENSKA annar ritháttur
donor/recipient identification system

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira